Foreldravika

Foreldravika verður í skólanum vikuna 21. – 25. september eru allir velkomnir í tíma hjá sínum börnum  í gegnum Messenger forritið, einnig er hægt að panta tíma við stjórnendur með að senda póst á tat@tat.is eða hringja í síma 4649210 og 4604992.