Gjaldskrá 2018 - 2019

 Tónlistarskólinn á Tröllaskaga

Gjaldskrá skólaárið 2018 -2019.

Börn:

               Heilt nám 73.762. kr.       Aukahljóðfæri, fullt nám 52.832. kr.

Hálft nám 49.369. kr.         Aukahljóðfæri, hálft nám: 41.347. kr.

Fullorðnir:

Heilt nám: 95.892. kr.

Hálft nám: 67.638. kr.

 Söngnám á framhaldsstigi: 143.837. kr.

 Hljóðfæraleiga: 10.000 kr.

 Skólagjöldum skipt í fjóra gjaldaga okt. – des – feb. – apr.

 Fullorðnir greiða alltaf fullt gjald, afsláttur reiknast frá fyrsta barni.

 1. Barn greiðir 100%

2. Barn greiðir 80%

3. Barn greiðir 60%

 4. Barn greiðir 40%

Hljóðfæraleiga. Skólinn leigir út hljóðfæri á sanngjörnu verði og eiga nemendur kost á því að halda þeim í allt að 2 ár.

Að þeim tíma liðnum er reiknað með að þeir eignist sín eigin hljóðfæri.

Staðfestingargjald (hluti af skólagjaldinu) greiðist í upphafi skólaárs, eftirstöðvum er dreift á  þrjár greiðslur.

Hljóðfæraleiga greiðist í einu lagi að hausti.