Fréttir & tilkynningar

19.03.2019

Uppskerutónleikar Tónlistarskólans á Tröllaskaga

Uppskerutónleikar Tónlistarskólans á Tröllaskaga verða haldnir í Tjarnarborg þriðjudaginn 26. mars kl. 17.00.  Þar koma fram nemendur úr öllum byggðarkjörnum skólans. Karlakórinn í Fjallabyggð gefur skólanum peningagjöf.          

Það er alltaf

líf og fjör

í skólanum