Uppskerutónleikar Tónlistarskólans á Tröllaskaga

Uppskerutónleikar Tónlistarskólans á Tröllaskaga

verða haldnir í Tjarnarborg þriðjudaginn 26. mars kl. 17.00. 

Þar koma fram nemendur úr öllum byggðarkjörnum skólans.

Karlakórinn í Fjallabyggð gefur skólanum peningagjöf.