Skólinn verður lokaður á morgun og föstudaginn

Heil og sæl, það verður ekki engin formleg kennsla í húsnæði skólans á morgun og föstudaginn, en við reynum að koma á einhverri fjarkennslu fyrir þá sem eiga tíma þessa tvo daga fram að páskaleyfi. Gerum þetta saman.