Píanóstillingar á Tröllaskaga

Heil og sæl

Það verður hjá okkur píanóstillir vikuna 1. – 8. nóvember og um að gera fyrir þá píanónemendur og foreldra að nýta sér þjónustu hans hér á Tröllaskaga.

Best er að hafa beint samband við hann í síma eða tölvupóst og fá tíma hjá honum.

Hér fyrir neðan eru allar upplýsingar um kappann.

 

Elvar Óskarsson

Píanótæknir
866-6143
elvaroskars.com
piano@elvaroskars.com