Bíó í Tjarnarborg

Þriðjudaginn 28. janúar verður bíó í Tjarnarborg fyrir nemendur tónlistaskólans og byrjar sýningin kl. 15.15.