Fréttir & tilkynningar

27.04.2017

Tónlistarskólinn á Tröllaskaga auglýsir eftir tónlistarkennara.

Um er að ræða 50% stöðugildi frá og með 1. ágúst sem felst í söngkennslu á yngra stigi með starfstöð í Dalvíkurbyggð. Gott væri ef umsækjandi hefði leikni í að spila á píanó eða önnur undirleikshljóðfæri. Umsækjandi þarf að hafa hreint sakavottorð o...

Það er alltaf

líf og fjör

í skólanum