Uppskerutónleikar 2024

Uppskeruhátíð TÁT var haldin í Ólafsfjarðarkirkju í gær fimmtudaginn 14. mars og heppnaðist mjög vel. Fjögur atriði voru valin áfram og fara nemendur í Miðgarð í Varmahlíð og taka þátt í Nótunni 2024.