Tónlistarskólinn á Tröllaskaga

Frá Tónlistarskólanum á Tröllaskaga
Nú í vetur er fyrirhugað að stofna tvo kórar í TÁT í Fjallabyggð fyrir 8. – 10. bekk og svo fyrir 5. – 7. bekk.
Fyrirhugað er að hafa æfingarnar í Tjarnarborg á Ólafsfirði einu sinni í viku á mánudögum fyrir 8. – 10. bekk kl. 14.30. strax eftir skóla og fyrir miðstigið 5. – 7. bekk kl. 15.30.
Þeir nemendur sem  taka vilja þátt í skemmtilegu kórstarfi í vetur vinsamlega sendið tölvupóst á maggi@tat.is eða hringið í 8982516, tekið skal fram að þetta er gjaldfrjálst nám og byrjar í næstu viku.