Vikan er notuð til að velja verkefni og nemendur saman til að mynda samspil sem við notum síðan í uppskeruvikunni okkar í febrúar. Kennarar og nemendur koma sér saman um verkefnaval og síðan er það kennarana að ná nemendum saman í samspil eða samleika nemenda. Við komum til með að nota tíma nemenda til til æfinga til að byrja með og á meðan verið er að skipuleggja atriðin, en síðan þegar nær dregur uppskeruvikunni  þá verða settar á sér æfingar til að fínpússa hlutina.
Vonum að allir hafi gaman að þessu og sem flestir nemendur taki þátt
| 
 Skíðabraut 12. Dalvík Aðalgötu 13. Ólafsfirði Aðalgötu 27. Siglufirði Sími á skrifstofu: Dalvík 4604990 Ólafsfirði 4649210 Siglufirði 4649130 Netfang: tat@tat.is  | 
 Skrifstofa skólans er opin frá   | 
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: tat@tat.is eða í síma D: 4604990 og F: 4649210