Skólaslit TÁT

Skólaslit TÁT verða haldin fimmtudaginn30. maí kl. 17.00. í Siglufjarðarkirkju.

Það verða ein skólaslit eins og við byrjuðum á í fyrra og bjóðum upp á streymi fyrir þá sem vilja það heldur og sjá sér ekki fært um að mæta. 

Með einum slitum náum við að minnka umstang og fá alla nemendur, kennara og foreldra saman á einn stað.

Best er að fá sem flesta í Siglufjarðarkirkju af okkar nemendur og þá sérstaklega þá sem eru að fá próf og viðurkenningar.

Þegar nær dregur skólaslitum munu við hafa samband við þá nemendur sem eru að fá viðurkenningar, svo að foreldrar og forráðamenn þeirra nemenda geti skipulagt sig með ferðir og annað sem fylgir.

Á skólaslitunum verður meira af tónlistaratriðum og minna um talað mál til að gera athöfnina skemmtilegri. Á skólaslitunum verða afhent próf og umsagnir vetrarins til þeirra nemenda sem sáu sig fært að mæta, öðrum nemendum sem sáu sig ekki fært á að mæta verður síðan sent heim í tölvupósti próf og umsagnir vetrarins eftir skólaslit.

 Kveðja Starfsfólk TÁT