Innritun í Tónlistarskólann á Tröllaskaga fyrir vorönn 2019.

Innritun fyrir nýja nemendur í Tónlistarskólann á Tröllaskaga fer fram dagana 18. desember til 14. janúar 2019.

Farið inn á heimasíðu skólans http://www.tat.is og velja hnappinn innritun og fylla þar út umsókn fyrir vorönn 2019.
Það er líka hægt að senda okkur tölvupóst á tat@tat.is
og fá upplýsingar um námið í skólanum.