Gjöf til tónlistarskólans

Smári Björnsson bassaleikari með meiru kom færandi hendi og gaf skólanum 2 bassagítara að gjöf.

Við þökkum kærlega fyrir og komum þessum bössum í hendur á nemendum við fyrsta tækifæri.

Á myndinni er Smári með gjafirnar.