Foreldravika

Foreldravikan okkar verður vikuna 25 – 30 okt þar sem foreldrum og nemendum boðið að hafa samband við kennara eða stjórnendur. Einnig er í boði að koma í tíma með nemendum, eða biðja um viðtal við starfsfólk skólans. Einnig er hægt að spjalla í síma eða MSN eða teams bara eins og það kemur best út fyrir ykkur.