Gildistími aksturstöflu frá 25. ágúst 2025. Einungis keyrt á virkum dögum.
Almennir farþegar eru velkomnir í skólarútu ef sæti eru laus en nemendur grunnskóla, menntaskóla og starfsfólk sveitarfélagsins ganga fyrir sætum, í þessari röð.