Vetrarfrí Tónlistarskólans

Vetrarfrí verður í Tónlistarskólanum á Tröllaskaga vikuna 15. – 18. febrúar.  Kennsla hefst skv. stundaskrá mánudaginn 19. febrúar.