Uppskerutónleikar Tónlistarskólans á Tröllaskaga

Uppskerutónleikar Tónlistarskólans á Tröllaskaga verða haldnir í Víkurröst þriðjudaginn 6. febrúar kl. 17.00. 

Þar koma fram nemendur skólans með tónlistaratriði sem hafa verið valin af kennurum skólans.

Í salnum verða 3. dómara sem velja síðan þrjú atriði til að halda áfram keppni í Hofi 9. febrúar

 næstkomandi.