Öskudagur miðvikudaginn 17. febrúar.

Það var margt um manninn í TÁT á öskudaginn þar sem kennarar tóku sig til og bökuðu vöfflur á öllum starfstöðum skólans.

Þetta er orðin skemmtileg hefð  hjá skólanum á öskudag og baksturinn byrjaði stundvíslega  kl. 09.00.

Húsið opnað kl. 10.00 og þá tók að streyma að grímuklædd börn í hinum ýmsum gerfum, gjaldið var eitt laga á vöfflu.

Myndir