Nótan 2018

Tryggvi og Júlíus stóðu sig vel í Eldborgarsal Hörpu í gær þeir fluttu lagið sitt af tilfinningu og öryggi og voru Tónlistarskólanum til mikils sóma.